top of page

VERKEFNIÐ

Við erum 2 stelpur frá Vestmannaeyjum. Þessi síða er lokaverkefnið okkar úr grunnskóla.


Við völdum þetta verkefni vegna þess að við og margir í umhverfinu okkar eyða óendanlega miklum tíma inn á samfélagsmiðlum. Að eyða helmingi af deginu á netinu er lífsstíll margra okkar, okkur langaði að vita hvernig áhrif það hefur á mann.

Um okkur: About

UM OKKUR

Um okkur: Text
IMG_9740.JPG.jpg

MADZIA

​Ég heiti Magdalena Angelika Hibner. Ég fæddist í Póllandi og flutti til Vestmannaeyja 4 ára gömul. Eftir grunnskóla ætla ég í framhaldskóla í eyjum og eftir það í háskóla í Póllandi. Í framtíðinni langar mig að verða dýralæknir. Ég er dugleg að mæta í ræktina og ég æfði einu sinni handbolta, svo ég hef mjög gaman af hreyfingu.

Um okkur: About
IMG_9743.PNG.png

INGUNN

Ég heiti Ingunn Anna Jónsdóttir og ég er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum. Ég ætla í framhaldsskólann í Vestmannaeyjum í haust. Fyrir nokkrum árum æfði ég handbolta og fótbolta en þurfti að hætta útaf aðgerð sem ég þurfti að fara í útaf ökklanum mínum. 

Um okkur: About
bottom of page