top of page
NIÐURSTÖÐUR
Könnun
Í byrjun verkefnisins gerðum við stutta könnun sem við deildum með unglingadeildinni GRV. Hér eru niðurstöðurnar úr könnuninni settar í stöplarit.
Niðurstöður: About
Langflestir sem svöruðu könnuninni voru í 10 bekk. Fyrst héldum við að ef maður eyðir meri tíma á samfélagsmiðlum því verri áhrif það hefur á mann, en það er ekki endilega þannig. Við fengum mjög mismunandi svör frá mismunandi fólki og engin er með nákvæmlega eins svör.
Niðurstöður: Text
AÐ LOKUM
Samfélgsmiðlar eru forrit sem fólk notar á ýmsa vegu, þeir hafa bæði góð og slæm áhrif á fólk. Ef við tökum það góða þá eru margar fyrirmyndir til dæmis á Instagram sem fólk fylgist með tengt jákvæðri líkamsímynd. Ef maður fylgir góðu fólki sem maður lítur mikið upp til þá líður manni vel en hins vegar fylgja sumir fólki sem hafa slæm áhrif á mann, sem er ekki gott og gæti leitt til slæmra hugsana o.fl. Semsagt, samfélagsmiðlar hafa mismunandi áhrif á alla, allt fer eftir því hvað maður gerir á samfélagsmiðlum og hvernig maður notar þá.
Niðurstöður: Text
bottom of page