top of page
Search
Writer's pictureMagdalena Angelika Hibner

Af hverju eru samfélagsmiðlar mikilvægir fyrir krakka í Vestmannaeyjum?

Updated: May 25, 2020


Fyrir ekki svo löngu gerðum við könnun til að athuga hvernig áhrif samfélagsmiðlar höfðu á unglinga í grunnskóla. Niðurstöðurnar voru mjög áhugaverðar. Flestir unglingar í Vestmanneyjum þurfa á samfélagsmiðlum að halda til þess að hafa samband með vinum sínum uppi á landi, því þeir hafa enga aðra valmöguleika, nema kannski að vera með símanumerið hjá vinum sínum og tala við þá á þann hátt.


Þetta er samt ekki jafn auðvelt og þetta hljómar. Krakkar á þessum aldri vilja frekar nota snapchat til að spajalla saman með því að senda myndir og myndbönd á milli sín. Krakkar í Vestmannaeyjum, eins og aðrir krakkar í heiminum, hafa þörf til þess að kynnast nýju fólki, en það er aðeins erfiðara fyrir þá. Þess vegna eru þeir svo heppin að geta notað samfélagsmiðla.


10 views0 comments

Recent Posts

See All

Viðtalið

Netfíkn

コメント


Post: Blog2_Post
bottom of page