top of page
Search
Writer's pictureMagdalena Angelika Hibner

Jákvæð áhrif samfélagsmiðla

Updated: May 27, 2020

Samfélagsmiðlar eru þekktir fyrir að hafa neikvæð áhrif á samfélagið. Það er sagt

að samfélagsmiðlar séu að eyðileggja sjálfsmyndina hjá ungu fólki. En það er ekki alltaf þannig. Á samfélagsmiðlum er fullt af frábæru fólki sem smita aðra með jákvæðni sinni. Við erum að tala um fólk sem sýnir öðru fólki að það er miklu meira virði en þau halda. Á instagraminu er hægt að finna allskonar fólk sem gera það. Gott dæmi er prófíllinn “Fávitar” stofnað af Sólborgu Guðbrandsdóttur. Hún sýnir ungu fólki hvernig á að standa upp fyrir sjálfum sér í erfiðum aðstæðum.

En þetta er bara eitt að því jákvæða við samfélagsmiðla.

Annað sem er gott við samfélagsmiðla:


  • Ungt fólk getur fundið styrk í því að kenna þeim sem eru eldri á þessa tækni.

  • Samfélagsmiðlar veita foreldrum tækifæri til opinna samskipta

  • Samfélagsmiðlar geta hjálpað nemendum að læra nauðsynlega starfshæfni

  • Samfélagsmiðlar geta leitt til meiri samskipta

  • Samfélagsmiðlar bjóða upp á vettvang til að sýna fram á tæknilega kunnáttu og sköpunargáfu

  • Og fleira


Samfélagsmiðlar geta eyðilagt sjálfsmynd hjá fólki, en þeir gera líka styrkt það. Þeir geta gert þig að verri eða betri manneskju. Kannski eru samfélagsmiðlar ekki jafn slæmir og allir halda?


3 views0 comments

Recent Posts

See All

Viðtalið

Netfíkn

Comments


Post: Blog2_Post
bottom of page