top of page
Search
Writer's pictureMagdalena Angelika Hibner

Sjálfsmynd unglinga tengt samfélagsmiðlum

Updated: May 27, 2020

Sjálfsmynd unglinga tengd samfélagsmiðlum er verulega neikvæð, margir upplifa eymsli í maga, höfði og baki, kvíða, þunglyndi, og félagsfælni en átröskunarsjúkdómar og einmanaleiki geta líka verið nefnd. Yfirleitt er tímabil hjá unglingum sem þeim finnst þau vera með lélega sjálfsmynd og ef þau leita sér ekki hjálpar getur það leitt til sjálfsvígshugsana eða sjálfsvígs.

Það var gerð rannsókn og 24% unglinga voru tengd við netið, þau gátu ekki sofið, einbeitt sér eða hvílt sig. Flestir í rannsókninni sögðu að þeir gætu ekki misst af neinu á netinu. Svefnleysi getur ekki bara valdið þreytu heldur er mjög líklegt að fólk fari í yfirþyngd og sykursýki. Sem betur fer er verið að gera allskonar hluti til að koma í veg fyrir að vera svona mikið á netinu. Fólk getur núna stillt á takmarkaðan tíma skjánotkurnar í símann sinn til að koma í veg fyrir að nota hann allt of mikið. Þetta hefur hjálpað mörgum unglingum. Svo eru líka til app sem hjálpar fólki að einbeita sér við það sem það er að gera og kíkja ekki í símana sína.


1 view0 comments

Recent Posts

See All

Viðtalið

Netfíkn

Comments


Post: Blog2_Post
bottom of page